Oofos eru heilsusandalar, hannaðir sem hvíldarskór. Þeir létta álagið á ilinni og eru dúnmjúkir að stíga í. Það er ólíkt öðrum skóm að stíga í Oofos sandala, þú einfaldlega verður að prófa og þú munt ekki vilja fara úr honum!
Skórinn veitir frábæran stuðning undir ilina, auk þess að minnka álag upp í ökkla, hné, mjaðmir og mjóbak.
Þeir eru laufléttir, mjúkir og þægilegir vinnuskór fyrir þá sem vinna á hörðu undirlagi.
Oofos gefur 37% meiri höggdempun en góðir íþróttaskór. Þú getur einfaldlega prófað að láta lítinn bolta detta bæði á sólann á Oofos skó og valið einhvern annan og séð að boltinn skoppar nánast ekkert á Oofos.
Skórnir henta fyrir flest undirlag, eru stöðugir í bleytu og eru því frábærir sundskór. Þeir draga ekki í sig raka og bleytu og þá má setja í þvottavél.
Þeir eru þægilegir fyrir tábergssig, hælspora, iljafestubólgu (Plantar fasciitis) eða þreytupirring í fótum.
Í skónum er 4-way stretch efni sem lagast að fætinum
Sölustaðir:
Fætur Toga, Svefn & Heilsa, Sportver, Veiðiflugan, Lyfjaval Urðarhvarfi, Vaskur,