Pjur Active

Pjur Active eru sérfræðingar í húðvörn. Með því að bera 2skin á viðkvæm svæði getur þú komið í veg fyrir að nudd/sár myndist við æfingar eins og t.d undir höndunum, á geirvörtum, efst innan á lærum, hásin og fótum.

Efnið blandast ekki í fötin og endist í allt að 12 klst.

Silicon húð á viðkvæma nuddstaði, fjöldi verðlauna, meðal annars á ISPO

Sölustaðir:

Fætur Toga, Msport, Jói Útherji, Lyfjaval Urðarhvarfi